Alveg hreint ótrúleg vinnubrögð!

Algjör skandall....maður spyr sig fyrir hverja er þetta fólk að vinna hjá sendiráðum Íslands. Eins ótrúlegt hvernig staðið var að þessu hérna í Horsens...mætti sko alveg dæma kosninguna ólöglega hjá sumum...menn látnir sitja við sama borð með fólk það nálægt sér að það gat vel séð hvað væri sett á kjörseðilinn...í besta falli skilningsleysi á lögbundinn rétt, lýðræðinu og kosningalögunum....hvað er málið eiginlega....það er svo einfalt að standa vel að þessu???
mbl.is Kjörseðlarnir búnir í Árósum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nei! Þetta finnst mér nú alveg botninn. Ég ætla að fara að nýta mér kosningaréttinn á eftir fyrst það er búið að senda okkur fleiri kjörseðla hér í Árósum. Það verður forvitnilegt að sjá hvernig staðið er að kosningunni ;) Einnig hlakka ég til að heyra hvernig þeir ætla að tryggja að kjörseðlarnir komist til skila í tæka tíð, þeir hljóta að ætla að senda þá með flugi eða eitthvað. Ég treysti engu og er enn alveg brjáluð yfir þessu!

Sólveig (IP-tala skráð) 24.4.2009 kl. 11:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband